Murder Mystery


MURDER MYSTERY og 3 RÉTTA MÁLTÍÐ

 
Morðgáta og 3 rétta máltíð
 

Fullkomið hópefli fyrir fyrirtæki og vinahópa (15-30 manns). 

Hver er morðinginn?
Skemmtilegur morðleikur og 3 rétta máltíð. 
Vinningar fyrir besta leik og búning. 

Ógleymanleg kvöldstund

Bókaðu núna á [email protected] 

 
Um leikinn

Murder Mystery er mjög skemmtilegur leikur, þar sem við bjóðum upp á kvöldverð og góða skemmtun á meðan þið leikið og takið þátt í að leysa morðmál.

 

Matseðillinn:
-Fordrykkur
-Villibráðarsúpa með nýbökuðu brauði
-Nautasteik með bernaisesósu, bakari kartöflu og bökuðu grænmeti
-Súkkulaðimús og ber.

Við eldum auðvitað eitthvað annað ef þið viljið breyta veitingunum.
(Vinsamlegast látið vita um fæðuóþol og ofnæmi).

 
Það er leikari sem tekur þátt í leiknum með ykkur og sér um að allt gangi vel. Svo erum við með smá verðlaun fyrir þá sem standa sig best í að leika og koma í besta búningum. 

Þetta er alveg ógleymanleg stund! Mjög gott hópefli fyrir vinnustaði.

Verð 16.900 á mann. 

 
Murder Mystery Tilboð á barnum:
Vínflaska hússins er á 6900 kr (hvítt/rautt)
Kokteill kvöldsins 2300 kr (tvær gerðir)
Bjór á krana 1390 kr glasið. 
 

Halloween leikur um hrekkjarvökuna og jólaleikur um jólin. 

Bókaðu núna á [email protected]