Jólahlaðborð 2025
Jólahlaðborð
Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónlist í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi við Elliðavatn.
14. nóv – 15. des (föstudaga & laugardaga)
Verð: 16.900 kr
100 sæti í boði í hvert skipti
Óli spilar á píanó frá 18:00 – 21:00
Helga & Arnór frá Vestmannaeyjum skemmta um kvöldið
Anna C. sér um skemmtun 13. & 14. des
Bókanir á DINEOUT
Fjölskyldujólahlaðborð
Sunnudagana 30. nóv, 7. des & 14. des
12:00 – 15:00
Jólasveinn mætir kl. 13:30 – 14:00
með glaðning fyrir börnin
Möndluverðlaun
100 sæti í boði
Verð:
13 ára og eldri: 7.500 kr
6–12 ára: 3.500 kr
2–5 ára: 1.500 kr
0–2 ára: frítt
Bókanir á DINEOUT
Hádegisjólahlaðborð
Miðvikudaga & fimmtudaga
11:30 – 14:30
Verð: 7.900 kr á mann
100 sæti í boði
Bókanir á DINEOUT
SÉR SALUR
Við erum með sér sal sem tekur 40 manns, sama hlaðborð en ekki skemmtatriði.
15.900 kr á mann.
Bókanir á [email protected]
-Anna C getur komið og skemmt með singalong eða pubquiz gegn greiðslu
Ef þú hefur spurningar, geturðu sent okkur e-mail á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur
Fjölskyldan á Hótel Kríunesi