Árshátíðin er hátíð starfsfólksins – tíminn til að fagna vel unnu ári, efla tengsl og njóta saman. Á Hotel Kriunes bjóðum við upp á einstakt umhverfi fyrir árshátíðir þar sem náttúrufegurð og notaleg hótelstemning skapa hina fullkomnu blöndu af afslöppuðu og glæsilegu kvöldi.
Við tökum á móti hópum af öllum stærðum með persónulegri þjónustu og aðstöðu sem hægt er að aðlaga að ykkar þörfum.
ÁRSHÁTÍÐARSEÐILL
Þú velur einn forrétt fyrir hópinn:
- Villisúpa með nýbökuðu brauði
- Fiskisúpa með nýbökuðu brauði
- Önd á vöfflu
- Rækjur í tempúru
- Heitreiktur lax
- Karrýsíld og rúgbrauð
Aðalréttur kemur með: Gljáðu rótargrænmeiti, kartöflu terrinn hægt að velja með: hvítlauk, sveppa, osta, gralauksfyllingu og sósu:
Hægt að velja um : bernes, sveppasósa, rauðvínssósa og piparsósa
Kjöt: Nautalund, lambafillet, krónhjörtu, kalkúnn, kjúklingabringa.
Eftirréttur:
Heimatilbúin ís með súkkulaði húðuðum jarðaberjum
Aðeins 12.900 kr á mann
(Með fordrykk 13.900 kr á mann)
-30 manns og fleiri