Árshátíðin er hátíð starfsfólksins – tíminn til að fagna vel unnu ári, efla tengsl og njóta saman. Á Hotel Kriunes bjóðum við upp á einstakt umhverfi fyrir árshátíðir þar sem náttúrufegurð og notaleg hótelstemning skapa hina fullkomnu blöndu af afslöppuðu og glæsilegu kvöldi.
Við tökum á móti hópum af öllum stærðum með persónulegri þjónustu og aðstöðu sem hægt er að aðlaga að ykkar þörfum.
Matseðlar
Steikarhlaðborð
Fordrykkur: prosecco
Forréttur: borin á borð
Val um:
– önd á vöfflu
-villisúpu og nýbakað brauð
-Risarækjur í Tempúru
Hlaðborðið: Þrjár tegundir af kjöti, tvær gerðir af sósu, kartöflur tvær tegundir og tvæ gerðir af salati.
Kjúklingur, kalkúnn, Lamb, Naut, purusteik, svínakjöt, hægt að fá fisk í staðin fyrir eina gerð af kjöti.
Eftirréttur:
Marengs kaka eða
Karamellukaka
Verð 13.900 á mann með fordrykk
( 13.500 kr a mann án drykkjar)
Hópseðill:
- Villisúpa
Lambaskanki
Karamellukaka með rjóma
8900 á mann - Önd á vöfflu
Bleika og meðlæti
Súkkulaðimús
9900 á mann - Rækjur í tempuru
Medium stekt nautakjöt með bakaðri kartöflu og berness
Creme Brulee
10.900 á mann - Vegan ginger/gulrótarsúpa með heimabökuðu vegan brauði og hummus
Rauðrófusteik með salati, bakaðri kartöflu með vegan sýrðum rjóma, salti og vorlauk, gljáðum gulrætum og sveppasósu.
Vegan gulrótarkaka með vegan ís.
9900 kr á mann
Fiskiseðillinn
Prosecco glas
Heitreiktur lax á vöfflu
Risarækja í tempúru
Grillaður humarhali
Kemur saman á einum disk
Hvítvínsglas
Fiskitvenna
Grilluð bleika og meðlæti
Þorskur með mangósalsa
Kemur saman á einum disk
Baileys í með klaka einfaldur og kaffi
Hvít súkkulaðimús með súkkulaði húðuðum jarðaberjum
Verð 19.900 kr á mann
Kjötseðilinn
Prosecco glas
Ristaður hjartar vöðvi
Önd á vöfflu
Hreindyra pate
Rauðvínsglas
300 gr Nautalund medium steikt og meðlæti
Grand mariner og kaffi
Súkkulaðimús og súkkulaði húðuð jarðaber
Verð 19.900 kr á mann
HÓPSEÐILL
Þú velur einn forrétt fyrir hópinn:
- Villisúpa með nýbökuðu brauði
- Fiskisúpa með nýbökuðu brauði
- Önd á vöfflu
- Rækjur í tempúru
- Heitreiktur lax
- Karrýsíld og rúgbrauð
Aðalréttur kemur með: Gljáðu rótargrænmeiti, kartöflu terrinn hægt að velja með: hvítlauk, sveppa, osta, gralauksfyllingu og sósu:
Hægt að velja um : bernes, sveppasósa, rauðvínssósa og piparsósa
Kjöt: Nautalund, lambafillet, krónhjörtu, kalkúnn, kjúklingabringa.
Eftirréttur:
Heimatilbúin ís með súkkulaði húðuðum jarðaberjum
Aðeins 12.900 kr á mann
(Með fordrykk 13.900 kr á mann)