FERMING

DALUR

Dalur er salur á neðri hæð hótelsins. Salurinn tekur 0-64 manns í sæti.
(ath þar er ekki lyfta, en þar eru stigar)

Dalur leigist án veitinga með þjóni og þrifum og öllum borðbúnaði og dúkum í 4 klukkutíma á 150.000 kr

Salurinn kemur með upp dekkuðum borðum, hliðarborðum og pakkaborði. Val um hvíta eða svarta dúka.
Salurinn er svo þrifinn af okkur á eftir og allt uppvask. Tímasetningar eru samkvæmt samkomulagi. Kaffi og te innifalið.

Aukagjald er fyrir hvítt stólaáklæði, en verð per stól er 500 kr, hægt að fá bleika slaufu með á hvern stól fyrir 150 kr meira.


KVÖLDLEIGA:
Við bjóðum líka uppá kvöldleigu frá 18:00-22.00 á 150.000.  Sama fyrirkomulag og að ofan.

Ef þið takið veitingar frá okkur (sjá að neðan), þá dettur salaleigan niður (miðað við 50 manns og fleiri). Gildir bæði dag og helgarleigu.

ATH! Ekki er leyfilegt að koma með áfenga drykki, en hægt er að kaupa þá af okkur.


VEITINGASALURINN
Veitingasalurinn tekur allt að 100 manns. Verð miðast við 50 manns og fleiri. 
Veislan getur verið frá klukkan 14:00- 18.00

Innifalið er:  þjónusta og salurinn, 2l Gos (3 gerðir eins mikið og þarf), Kaffi, te, vatn.
Við setjum upp alla skreytingar frá ykkur, ef þið viljið koma með eitthvað svoleiðis. Pláss í kæli fyrir köku

Dúkuð borð eru 15.000 kr extra gjald. Svartir eða hvítir dúkar í boði.

Við sjáum um allt, þið mætið bara og ef þið viljið koma sjálf með auka kökur eða annað þá er það í góðu lagi.

 MATSEÐILL

Pakki 1

Mini pizza
Mini hamborgarar
Kjúklingaspjót
Mozzarella kúlur, tómatar og basil stangir
Djúpsteiktar rækjur
BBQ ribs

Miðað við tvo bita á mann
7900.-  á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára er 3100 kr á hvern krakka.

Pakki 2

Kjúklingasúpa með osti, Nachos og sýrðum rjóma.
Gulrótar og engifer súpa
3 gerðir af brauði
Hummus, pestó, smjör, túnfisksalat, rækjusalt, sulta og nutella.
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir.

7.900 kr– á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára er 3100 kr á hvern krakka

 

Pakki 3

Kjúklingur á spjóti
Mini hamborgarar með sósu og osti
Mini pizza margarita
5 hæða  standur fullur af mini kleinuhringjum, ávöxtum, fylltar vatnsdeigsbollur, súkkulaðibitum, jarðaber með súkkulaði.

7.900 kr- á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára er 3100 kr á hvern krakka

 

Pakki 4

Grillaðir hamborgara, ostur, sósa, kál, gúrka, steiktir sveppir, beikon, og hamborgarasósa
Franskar og kokteilssósa,
Súrdeigspizzur 3 gerðir, ykkar val
Súkkulaðikaka og rjómi
7900 kr- á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára er 3100 kr á hvern krakka

Pakki 5

Steikar hlaðborð
Þrjár tegundir af kjöti, tvær gerðir af sósu, kartöflur tvær tegundir og ein gerð af salati.
Kjúklingur, kalkúnn, lamb, naut, purusteik, svínakjöt, hægt að fá fisk í staðin fyrir eina gerð af kjöti.

Marengs kaka
Karamellukaka

10.900 á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára er 5900 kr á hvern krakka

Pakki 6

Marengsterta
Pönnukökur með sykri.
Súkkulaðiterta
Brauðterta
(val um skinku eða rækju)
Heitur brauðréttur
Súkkulaðibrunnur og ávextir

7900 kr-á mann
Börn 0-5 ára frítt
Krakkar 6-12 ára 3100 kr

  

Pakki 7

Þú sendir okkur hvað þú vilt og við gerum tilboð í það.

Staðfestingargjald: 50.000 kr sem gengur upp í kostnaðinn

Greitt er fyrir staðfestan fjölda 2 vikum fyrir settan dag.

ATH! Verðin geta breyst vegna verðbólgu!

 

Er dagurinn þinn laus?
Bókið á [email protected]