hotel-kriunes-white-logo

Murder Mystery – Leikurinn

Hótel Kríunes býður uppá Murder Mystery - Leikinn

Hótel Kríunes býður upp á skemmtilegan Murder Mystery spunaleik sem er frábær fyrir viðburði, teymisuppbyggingu eða bara fyrir vini.

Murder Mystery er skemmtilegur spuna leikur sem er frábær fyrir viðburði, teymisuppbyggingu eða bara fyrir skemmtilegt kvöld með vinum. Leikurinn er ætlað 16 – 30 manna hópa. Hópurinn er samsettur persónum, bakgrunni þeirra og leynilegum upplýsingum sem ekki er ætlað að deila. Það er mikilvægt að klæða sig upp eins og þú telur að karakter þinn ætti að vera. Hópurinn kemur saman í kvöldmat en gestir eru hvattir til fara á milli borða og blanda geði við aðrar persónur til að kynnast þeim. Gestir hafa leyfi til að yfirheyra eða grípa til aðgerða með hinum persónunum til að hjálpa þeim að leysa morðmálið eða klára markmið persóna sinna. Því meira sem gestirnir komast inn í karakterinn þeirra því skemmtilegri verður leikurinn.

Allir gestirnir eru grunaðir en aðeins einn í hópnum er morðinginn.

Hver getur það verið ?!

Fyrir frekari upplýsingar og bókun vinsamlega hafðið samband við okkur á kriunes@kriunes.is.