hotel-kriunes-white-logo

Um okkur

Hótel Kríunes er afslappað fjölskylduvænt og vinalegt hótel með heimilislegu andrúmslofti og einstöku útsýni yfir Bláfjöll og Elliðavatnið.

Hótel Kríunes er staðsett í Kópavogi, annað stærsta sveitarfélag Íslands, í aðeins 15 mínútur frá miðbæ Reykjavíkur. Hótelið er eitt best geymda leyndarmál  höfuðborgarsvæðisins, þar sem hægt er að sameina kosti borgarinnar og sveitarinnar á einum stað.

Hótel Kríunes er kjörinn kostur fyrir gesti sem eru að leita að friðsælum og rólegum stað úr ys og þys borgarinnar.

Hótel Kríunes lætur þér líða eins og heima.

Hótel Kríunes teymið

the-team
ingi-owner

Björn Ingi Stefánsson

Eigandi

sara-owner

Sara Björnsdóttir

Hótelstýra / eigandi