Hótel Kríunes er staðsett í Kópavogi, annað stærsta sveitarfélag Íslands, í aðeins 15 mínútur frá miðbæ Reykjavíkur. Hótelið er eitt best geymda leyndarmál höfuðborgarsvæðisins, þar sem hægt er að sameina kosti borgarinnar og sveitarinnar á einum stað.
Hótel Kríunes er kjörinn kostur fyrir gesti sem eru að leita að friðsælum og rólegum stað úr ys og þys borgarinnar.
Hótel Kríunes lætur þér líða eins og heima.
Eigandi
Hótelstýra / eigandi
Ef þig vantar frekari upplýsingar, vinsamlega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóstinn kriunes@kriunes.is eða í síma + 354 567-2245 og við höfum samband eins fljótt og við getum. Hlökkum til að heyra frá þér.