Veitingastaðurinn við vatnið

Veitingastaðurinn á hótel Kríunesi

Til að borða á veitingastaðnum við vatnið þarf að panta borð. Fyrir hópapantanir fyrir fleiri en 10 manns, vinsamlega hringið í 567-2245 eða sendið tölvupóst á kriunes@kriunes.is.

Morgunverðarhlaðborð

Frá 8 – 10 Mán – Sun

Verð á morgunverði: 2.500ISK, hálfviðri fyrir 7-12 ára og frítt fyrir0-6 ára

Nýr a la carte matseðill
Alla daga frá 18 – 20

Jólahlaðborð
Fimmtudaginn 25. nóvember og alla föstu – og laugardaga
Frá 19. nóvember – 11. desember

Hlökkum til að sjá ykkur!

Dragðu myndina til að skoða veitingasalinn í 360°.

Loading...