Jólahlaðborð
Jólahlaðborð
Bóka borð
Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónlist í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi við Elliðavatn.
Jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga
15. nóvember til 14. desember á aðeins 15.900 á mann.
*Hópar fleiri en 10 manns á aðeins 13.900 kr.
Tilboð á gistingu: Gisting fyrir tvo með morgunverði í gullfallegu herbergi á 21.900kr.
Dagskrá:
Matur byrjar kl 18:00.
18:00-20.30 Jólahlaðborð og jólalög ala Ólafur Héðinsson
20:30-22:30 Singalong pubquiz og svo dansskemmtun Önnu C í Happy Studio
Komdu með fjölskylduna, vinina og njóttu jólanna með okkur.
Vinsamlega sendið fyrirspurnir og hópapantanir á [email protected] eða í síma 567 2245.
Ef dagsetningarnar henta ekki, spurðu um „jólatilboðið“ virka daga 😉

SENN LÍÐUR AÐ JÓLUM!
Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi við Elliðavatn.
Jólahlaðborð verða frá 18. nóvember til 11. desember 2021.
Á tímabilinu verður jólahlaðborð á fimmtudögum til sunndaga með lifandi tónlist um helgar á 11.900kr.
Boðið er uppá aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.
Bjóðum uppá gistingu og jólahlaðborð á sérstöku jólaverði fyrir bæði einstaklinga og hópa.
Gisting fyrir tvo í superior herbergi í eina nótt ásamt jólahlaðborði og morgunverði á 44.900kr.
Fyrir borðapantanir fyrir einstaklinga eða hópa í sér sal eða veitingasal, vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið [email protected]
JÓLAHLAÐBORÐ - MATSEÐILL
Fordrykkur og canapé
Jólaglögg að hætti Kríuness
2 tegundir af canapé
Forréttir
Jólasíld
Heimakryddlegin síld
Súraldin og engifer grafinn lax með sítrónumajónesi
Sólselju og rauðrófugrafinn lax með dillsósu
Einiberjagrafið hreindýr með bláberjasósu
Gæsabringa krydduð með glóaldin og kanil og cumberlandsósu
Innbökuð hreindýrakæfa með villtum sveppum
Bökuð linsubaunakæfa með villtum sveppum
Risarækja með kryddlegnum agúrkum og gulrætum
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum
Jarðeplasalat
„Waldorf“ salat
Ferskt, grænt salat
Aspas salat
Aðalréttir
Lambalæri með rósamarín og hvítlauk
Purusteik
Fyllt kalúnabringa að hætti Enrique
Birkireykt hangikjöt
Svína hamborgarhryggur
Hnetusteik
Innbakaður lax
Meðlæti
Jarðepli í uppstúf
Bökuð jarðepli
Gratineraðar kartöflur
Sykurbrúnuð jarðepli
Ofnabakað rótargænmeti
Rauðvínsósa
Piparsósa
Rauðkál
Grænar baunir
Laufabrauð
Rúgbrauð
Smjör
Eftirréttir
Riz a la mande með kirsuberjasósu
Mangómús
Eplakaka með rjóma
Jólaís
Ferskir ávextir
Ástríðuávaxtar creme brulee