hotel-kriunes-white-logo

Nærumhverfi
Afþreying

Mikið af afþreying fyrir fjölskylduna í Kópavogi

Í Kópavogi er nóg af skemmtilegri afþreyingu sem fjölskyldur geta notið meðan á heimsókn stendur. Börnin verða ekki fyrir vonbrigðum eftir að hafa heimsótt þessa staði sem mælt er með.

Rush trampólíngarður

Rush er 2200 fm trampólíngarður og er stærsti trampólín- og afþreyingargarður á Íslandi. Rush er með skemmtun fyrir alla aldurshópa. Rush er opið alla daga frá 10-19. Milli 10-11 um helgar er sérstakur leiktími fyrir aldur frá 0-5 ára.

Smárabíó

Smárabíó tekur um 1.000 manns í sæti og er með Dolby Atmos hljóðkerfi og fullkomna stafræna tækni í öllum sölunum fimm. Smárabíó opnar klukkan 15 á virkum dögum og 12.30 um helgar.

Smárabíó skemmtisvæði

Skemmtisvæði Smárabíó býður upp á lasertag, karókí, spilakassa og sýndarveruleika VR. Opnunartími Smárabíós er frá 15:00 á virkum dögum og frá 13:00 um helgar.