hotel-kriunes-white-logo

Nærumhverfi
Culture

Menning

Kópavogur er fjölmennasta bæjarfélag á Reykjavíkursvæðinu. Elliðavatn sem hótel Kriunes stendur við er á náttúruminjaskrá og austasti hluti Kópavogs er að mestu innan Bláfjallafólkvangs þar sem skíðasvæðið Bláfjöll og Þríhnúkagígur er, en Þríhnúkagígur er sofandi eldfjall og er frægur fyrir stórt kvikuhólf sitt.

Listasafn - Gerðarsafn

Gerðarsafn er með nútímalegri og samtímalist. Gerðarsafn býður upp á tímabundnar sýningar á verkum íslenskra og alþjóðlegra samtímalistamanna. Safnið er opið alla daga frá 10 - 17.

arbaejarsafn

Open air museum - Árbæjarsafn

Árbær offers a unique experience where guests have the opportunity to go back in time and experience the lifestyle and how life was in Reykjavík in the past.

Opening hours:

Winter: September - May: 1pm -5pm

Summer: June - August: 10am - 5pm