hotel-kriunes-white-logo

Nærumhverfi
Afslöppun

Afslöppun

Í Kópavogi eru tvær mjög flottar sundlaugar. Kópavogslaug og Salalaug.

Salalaug

Salalaug er með þremur heitum pottum með mismunandi hitastigi og einum köldum potti.

Sundlaugin í Kópavogi

Sundlaugin í Kópavogi er með sex sundlaugar þrjár innandyra og þrjár utandyra með rennibrautum og sjö heitum pottum með mismunandi hitastigi.

Skylagoon

Skylagoon er með sjö þrepa upplifun. Skrefin samanstanda af því að næra skynfærin og er einstök upplifun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.